Aukaefni

Þegar þú skráir þig færðu aðgang að aukaefni Aukaæfingarinnar, aukaefnið er margslungið og er mismunandi í hverri viku!

Viðtöl

Þú færð viðtöl við allskonar fagfólk, meðal annars landsliðsmenn og landsliðskonur, atvinnumenn og atvinnukonur, leikmenn í Pepsi Max deild karla og kvenna!

Greinar

Greinar um þætti sem tengjast árangri í íþróttum og geta hjálpað þér að ná lengra og fræðast meira, meðal annars um svefn, teygjur, mikilvægi endurheimtar

Næringarráð

Næringarráð, hvað er gott að borða fyrir leiki? Hvað eru góð millimál? Hvað á að borða fyrir og eftir æfingar? Dæmi um holla næringarviku og fleira.

Markmiðasetning

Við hjálpum þér að setja þér markmið. Skammtíma, miðtíma og langtímamarkmið og svo hjálpum við þér að vinna að markmiðunum á markvissan hátt.

Hugarþjálfun

Sjáðu fyrir þér leikinn, hvernig berstu við mótlæti? hvernig nýtir þú þér meðbyr? Hvernig myndar þú þér gott hugarfar og sigurvilja?

Afhverju?

Uppskriftin af því að ná langt er ekki flókin, þeir sem gera meira en hinir fara lengra!

SKRÁÐU ÞIG NÚNA

Dæmi um aukaefni

  • Ísak Bergmann Jóhannesson- Leikmaður IFK Norrköping - Viðtal
  • Alexandra Jóhannsdóttir - Leikmaður Breiðabliks og landsliðskona - Viðtal
  • Einbeiting - Grein eftir Thomas Danielsen, hugarfarsþjálfara
  • Einbeitingarverkefni - Aukaæfingin

  • Baldur Sigurðsson- Spilandi aðstoðarþjálfari Fjölnis - Viðtal
  • Einbeiting - Grein eftir Thomas Danielsen, hugarfarsþjálfara
  • Markmiðablað - Aukaæfingin

  • Mikilvægi svefns - Fyrirlestur eftir Sævar Þór Sævarsson, sálfræðing
  • Bjarni Mark Duffield - Leikmaður IK Brage - Myndbandsviðtal
  • Hlín Eiríksdóttir - Landsliðskona og Valsari - Viðtal
  • Markmiðablað - Aukaæfingin

  • Emil Hallfreðsson - Landsliðsmaður - Viðtal
  • Arna Sif Ásgrímsdóttir - Fyrirliði Þórs/KA og landsliðskona - Viðtal
  • Dæmi um mataræði á leikdegi - Næringarfræðingarnir Bjarki Þór Jónasson og Hergeir Grímsson
  • 10 daga markmið - Aukaæfingin